Mál númer 202204265
- 10 month-5 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #567
Sveinn Fjalar Ágústsson sækir um leyfi fyrir breyttri útfærslu utanhússfrágangs áður samþykktrar vinnustofu á lóðinni Hjallahlíð nr. 23. Stærðir breytast ekki.
Lagt fram.
- 18 month-4 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #805
Sveinn Fjalar Ágústsson sækir um leyfi fyrir breyttri útfærslu utanhússfrágangs áður samþykktrar vinnustofu á lóðinni Hjallahlíð nr. 23. Stærðir breytast ekki.
Afgreiðsla 470. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
- 6 month-4 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #470
Sveinn Fjalar Ágústsson sækir um leyfi fyrir breyttri útfærslu utanhússfrágangs áður samþykktrar vinnustofu á lóðinni Hjallahlíð nr. 23. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt