Mál númer 202204156
- 18 month-0 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #819
Aðgengisfulltrúi Mosfellsbæjar kynnir sig fyrir ráðinu og ræðir hvað felist í starfinu.
Afgreiðsla 16. fundar notendaráðs lögð fram til kynningar á 819. fundi bæjarstjórnar.
- 7 month-11 2022
Notendaráð fatlaðs fólks #16
Aðgengisfulltrúi Mosfellsbæjar kynnir sig fyrir ráðinu og ræðir hvað felist í starfinu.
Aðgengisfulltrúi kynnti hlutverk sitt og leiðbeindi með hvernig íbúar geti komið ábendingum áleiðis er varða aðgengi fyrir alla við opinberar byggingar og opin svæði í Mosfellsbæ.
- 31 month-7 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #810
Staða á aðgengisfulltrúa Mosfellsbæjar rædd ásamt öðrum aðgengismálum í sveitarfélaginu.
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16 month-7 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #323
Staða á aðgengisfulltrúa Mosfellsbæjar rædd ásamt öðrum aðgengismálum í sveitarfélaginu.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarráð að hlutast til um að skipaður verði aðgengisfulltrúi til að vinna að úrbótum í aðgengismálum í Mosfellsbæ í samræmi við stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021.