Mál númer 202203440
- 6 month-3 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #802
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi drög að endurnýjun samstarfssamnings um skíðasvæði lagt fram til umræðu og afgreiðslu.
Afgreiðsla 1528. fundar bæjarráðs samþykkt á 802. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24 month-2 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1528
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi drög að endurnýjun samstarfssamnings um skíðasvæði lagt fram til umræðu og afgreiðslu.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi viðauka III við samkomulag um endurnýjun og uppbyggingu á mannvirkjum skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 7. maí 2018. Bæjarstjóra er falið að undirrita viðaukann fyrir hönd Mosfellsbæjar.