Mál númer 202201137
- 26 month-0 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #797
Áform um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 er lúta á ákvæðum um íbúakosningar lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla 1518. fundar bæjarráðs samþykkt á 797. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13 month-0 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1518
Áform um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 er lúta á ákvæðum um íbúakosningar lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.