Mál númer 202111063
- 10 month-10 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #793
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Jónssyni, f.h. Tungumela ehf. lóðarhafa að Brúarljóti 5, dags. 02.11.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu vegna innkeyrslna lóðarinnar.
Afgreiðsla 553. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 793. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5 month-10 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #553
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Jónssyni, f.h. Tungumela ehf. lóðarhafa að Brúarljóti 5, dags. 02.11.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu vegna innkeyrslna lóðarinnar.
Skipulagsnefnd gerir athugasemdir við staðsetningu innkeyrslna. Skipulagsnefnd bendir á að innkeyrslur skulu standast á við aðrar innkeyrslur lóða á Tungumelum í samræmi við gildandi deiliskipulag. Með fyrirvara um breytingar samþykkir skipulagsnefnd að deiliskipulagsbreytingin skuli auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.