Mál númer 202103140
- 16 month-5 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #785
Bæjarráð samþykkti þann 27.maí að ráða Jónu Benediktsdóttur skólastjóra við Varmárskóla frá og með 1. ágúst 2021. Jafnframt samþykkt að ráðningin verði kynnt fyrir fræðslunefnd.
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9 month-5 2021
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #392
Bæjarráð samþykkti þann 27.maí að ráða Jónu Benediktsdóttur skólastjóra við Varmárskóla frá og með 1. ágúst 2021. Jafnframt samþykkt að ráðningin verði kynnt fyrir fræðslunefnd.
Fræðslunefnd býður nýjan skólastjóra Varmárskóla velkominn til starf í Mosfellsbæ.
- 2 month-5 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #784
Tillaga að ráðningu skólastjóra Varmárskóla.
Afgreiðsla 1491. fundar bæjarráðs samþykkt á 784. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27 month-4 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1491
Tillaga að ráðningu skólastjóra Varmárskóla.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að Jóna Benediktsdóttir verði ráðin skólastjóri við Varmárskóla frá og með 1. ágúst 2021. Jafnframt samþykkt að ráðningin verði kynnt fyrir fræðslunefnd.
- 24 month-2 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #779
Óskað er heimildar bæjarráðs til að auglýsa stöðu skólastjóra við Varmárskóla, fyrir 1.-6. bekk.
Afgreiðsla 1480. fundar bæjarráðs samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11 month-2 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1480
Óskað er heimildar bæjarráðs til að auglýsa stöðu skólastjóra við Varmárskóla, fyrir 1.-6. bekk.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staða skólastjóra Varmárskóla fyrir 1. -6. bekk, verði auglýst.