Mál númer 202102464
- 9 month-2 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #800
Tillaga að breytingum á samningi um vinabæjasamstarf.
Afgreiðsla 36. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 800. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8 month-1 2022
Menningar- og nýsköpunarnefnd #36
Tillaga að breytingum á samningi um vinabæjasamstarf.
Menningar- og nýsköpunarnefnd þakkar ritara vinabæjasamstarfs Mosfellsbæjar fyrir kynningu á tillögum að breytingum á samningi um vinabæjarsamstarf og samþykkir framkomnar tillögur.
- 10 month-2 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Samningur um vinabæjarsamstarf lagður fram til afgreiðslu menningar- og nýsköpunarnefndar.
Afgreiðsla 26. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2 month-2 2021
Menningar- og nýsköpunarnefnd #26
Samningur um vinabæjarsamstarf lagður fram til afgreiðslu menningar- og nýsköpunarnefndar.
Hugrún Ósk Ólafsdóttir ritari vinabæjarsamstarfs kemur á fundinn. Menningar- og nýsköpunarnefnd samþykkir nýjan samning um norrænt vinabæjarsamstarf.