Mál númer 202102078
- 24 month-2 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #779
Rætt um hugmynd nefndarmanns um beiðni um greiðslur vegna setu í ráðinu.
Afgreiðsla 12. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 779. fundi bæjarstjórnar.
Tillaga
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að fela bæjarráði að skoða þóknun til notendaráðs fatlaðs fólks, öldungaráðs og ungmennaráðs og koma með tillögur um það til bæjarstjórnar. - 10 month-2 2021
Notendaráð fatlaðs fólks #12
Rætt um hugmynd nefndarmanns um beiðni um greiðslur vegna setu í ráðinu.
Tekið til umfjöllunar.