Mál númer 202006302
- 3 month-6 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #519
Ásmundur Hrafn Sturluson leggur fram, fyrir hönd lóðarhafa, fyrirspurn varðandi byggingaráform einbýlishúss með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.12 í samræmi við framlögð gögn.
- 24 month-5 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Ásmundur Hrafn Sturluson leggur fram, fyrir hönd lóðarhafa, fyrirspurn varðandi byggingaráform einbýlishúss með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.12 í samræmi við framlögð gögn.
Afgreiðsla 403. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
- 18 month-5 2020
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #403
Ásmundur Hrafn Sturluson leggur fram, fyrir hönd lóðarhafa, fyrirspurn varðandi byggingaráform einbýlishúss með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.12 í samræmi við framlögð gögn.
Samkvæmt framlögðum gögnum uppfyllir hús skilmála deiliskipulags, tekið er jákvætt í fyrirspurnina.