Mál númer 202005189
- 10 month-5 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27 month-4 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #762
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Afgreiðsla 17. fundar bmennigar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 762. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19 month-4 2020
Menningar- og nýsköpunarnefnd #17
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Yfirlit yfir stöðu mála hvað varðar fjöldasamkomur sumarið 2020 í ljósi COVID-19.