Mál númer 202003479
- 1 month-3 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #758
Tillögur um aðgerðir vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir fyrirliggjandi aðgerðir vegna afleiðinga af COVID-19 með 9 atkvæðum og felur bæjarstjóra nánari framkvæmd þeirra.