Mál númer 202003091
- 29 month-3 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur með ósk um heimild að byggja einbýlishús á lóðinni án bílskúrs. Erindinu var frestað vegna tímaskorts á 512. fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24 month-3 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur með ósk um heimild að byggja einbýlishús á lóðinni án bílskúrs. Erindinu var frestað vegna tímaskorts á 512. fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd hafnar erindinu og grundvelli skilmála skipulagsins.
- 1 month-3 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #758
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur með ósk um heimild að byggja einbýlishús á lóðinni án bílskúrs.
Afgreiðsla 512. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 758. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27 month-2 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #512
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur með ósk um heimild að byggja einbýlishús á lóðinni án bílskúrs.
Frestað vegna tímaskorts.
- 18 month-2 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur um byggingu einbýlishúss með einhalla þaki í Laxatungu 121.
Afgreiðsla 511. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 756. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 13 month-2 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #511
Borist hefur erindi frá Hrönn Ingólfsdóttur um byggingu einbýlishúss með einhalla þaki í Laxatungu 121.
Skipulagsnefnd heimilar frávik á þakformi frá gildandi deiliskipulagsskilmálum skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, 7/2016, 2. gr.