Mál númer 202001359
- 16 month-8 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 519. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting á Kiwanisreit í Fossatungu yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is. Uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi Þverholti 2. Athugasemdafrestur var frá 14.07.2020 til og með 27.08.2020. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 44. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 767. fundi bæjarstjórnar.
- 11 month-8 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #522
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 519. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting á Kiwanisreit í Fossatungu yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is. Uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi Þverholti 2. Athugasemdafrestur var frá 14.07.2020 til og með 27.08.2020. Engar athugasemdir bárust.
- 1 month-8 2020
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #44
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 519. fundi nefndarinnar að deiliskipulagsbreyting á Kiwanisreit í Fossatungu yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is. Uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi Þverholti 2. Athugasemdafrestur var frá 14.07.2020 til og með 27.08.2020. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42. gr. skipulagslaga.
- 9 month-6 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Lögð er til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Kiwanisreit í Fossatungu, Leirvogstunguhverfi. Gögn eru unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 29.06.2020.
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 9 month-6 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Lögð er til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Kiwanisreit í Fossatungu, Leirvogstunguhverfi. Gögn eru unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 29.06.2020.
- 3 month-6 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #519
Lögð er til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Kiwanisreit í Fossatungu, Leirvogstunguhverfi. Gögn eru unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 29.06.2020.
Skipulagsnefnd samþykkir að nýju að deiliskipulagsbreyting Bjarna S. Guðmundssonar verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 24 month-5 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Samkomulag um uppbyggingu íbúðabyggðar í Fossatungu við Kiwanisreit í Leirvogstunguhverfi.
Afgreiðsla 1447. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11 month-5 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1447
Samkomulag um uppbyggingu íbúðabyggðar í Fossatungu við Kiwanisreit í Leirvogstunguhverfi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að undirrita samkomulag er varðar uppbyggingu íbúðarbyggðar við Fossatungu í samræmi við fyrirliggjandi drög að samkomulagi. Tillaga um breytingu á deiliskipulagi er vísað til meðferðar skipulagsnefndar.
- 29 month-3 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Lögð er til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Kiwanesreit í Fossatungu, Leirvogstunguhverfi. Gögn eru unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 24.03.2020.
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24 month-3 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Lögð er til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Kiwanesreit í Fossatungu, Leirvogstunguhverfi. Gögn eru unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 24.03.2020.
Með fyrirvara um að samningar milli Mosfellsbæjar og lóðareiganda náist, samþykkir skipulagsnefnd að breytingartillaga deilskipulags, Bjarna S. Guðmundssonar, verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.