Mál númer 201908540
- 4 month-8 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #744
Borist hefur erindi frá Helenu Kristinsdóttur formanni íbúasamtaka Krikahverfis dags. 15. ágúst 2019 varðandi umferðaröryggi í Krikahverfi.
Afgreiðsla 492. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30 month-7 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #492
Borist hefur erindi frá Helenu Kristinsdóttur formanni íbúasamtaka Krikahverfis dags. 15. ágúst 2019 varðandi umferðaröryggi í Krikahverfi.
Skipulagsnefnd vísar málinu til skoðunar hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar.