Mál númer 201903458
- 3 month-3 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #736
Borist hefur erindi frá Jóhanni Sigurðssyni fh. eigenda lóðar lnr. 125604 dags. 25. mars 2019 varðandi byggingu á nýju húsi á lóðinni með lnr. 125604
Afgreiðsla 482. fundar skiplagsnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29 month-2 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #482
Borist hefur erindi frá Jóhanni Sigurðssyni fh. eigenda lóðar lnr. 125604 dags. 25. mars 2019 varðandi byggingu á nýju húsi á lóðinni með lnr. 125604
Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum um stærð og útlit hússins.