Mál númer 201902299
- 3 month-3 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #736
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur sbr. þskj.273-255. mál.
Afgreiðsla 1392. fundar bæjarráðs samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28 month-2 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1392
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur sbr. þskj.273-255. mál.
Samþykkt með 2 atkvæðum að fela taka undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um málið. Framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs er falið að koma þeirri afstöðu á framfæri.
- 20 month-2 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur - beiðni um umsögn fyrir 14. mars
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7 month-2 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1389
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur - beiðni um umsögn fyrir 14. mars
Samþykkt með 3 atkvæðum 1389. fundar bæjarráðs að vísa málinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem skili umsögn til bæjarráðs.
- 6 month-2 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur - beiðni um umsögn fyrir 14. mars
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28 month-1 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1388
Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur - beiðni um umsögn fyrir 14. mars
Frestað vegna tímaskorts.