Mál númer 201901202
- 6 month-1 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Borist hefur erindi frá Veitum ohf. dags. 10. janúar 2019 varðandi umsókn um framkvæmdaleyfi vegna jarðstrengja í Mosfellsdal og Skammadal.
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25 month-0 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #476
Borist hefur erindi frá Veitum ohf. dags. 10. janúar 2019 varðandi umsókn um framkvæmdaleyfi vegna jarðstrengja í Mosfellsdal og Skammadal.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi skv. 15. gr. skipulagslaga.