Mál númer 201804270
- 2 month-4 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Samantekt af kennurum leikskóla Mosfellsbæjar og skiptingu eftir menntun
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25 month-3 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #350
Samantekt af kennurum leikskóla Mosfellsbæjar og skiptingu eftir menntun
Leikskólakennarar og annað háskólamenntað fagfólk í leikskólunum bæjarins er um 41% af starfsmannahópnum. Fræðslusviðið og leikskólastjórar leggja áherslu á og styðja starfsfólk til náms í leikskólakennarafræðum.