Mál númer 201712114
- 10 month-0 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #708
Borist hefur erindi frá Teiknistofunni Storð ehf. fyrir hönd eigenda að Minna Mosfelli 2 dags. 11. desember 2017 varðandi skipulag fyrir jörðina Minna Mosfell 2.
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22 month-11 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #451
Borist hefur erindi frá Teiknistofunni Storð ehf. fyrir hönd eigenda að Minna Mosfelli 2 dags. 11. desember 2017 varðandi skipulag fyrir jörðina Minna Mosfell 2.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar á milli funda.