Mál númer 201709104
- 20 month-8 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #701
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi Dag íslenskrar náttúru 2017
Afgreiðsla 181. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 701. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12 month-8 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #181
Erindi Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins varðandi Dag íslenskrar náttúru 2017
Umhverfisstjóra falið að skoða möguleika á sveppatínsluferð á Degi íslenskrar náttúru.