Mál númer 201708131
- 6 month-8 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #700
Á 422. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir afstöðu húseigenda á nafngiftinni." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með húseigendum. Lagt fram erindi húseigenda.
Afgreiðsla 443. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 700. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1 month-8 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #443
Á 422. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir afstöðu húseigenda á nafngiftinni." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með húseigendum. Lagt fram erindi húseigenda.
Skipulagnefnd samþykkir hugmynd húseiganda að nafngiftinni, Háeyri 1 og Háeyri 2.
- 23 month-7 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Óskað er eftir tillögu skipulagsnefndar á nafngiftum á lóðum við Háeyri.
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18 month-7 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #442
Óskað er eftir tillögu skipulagsnefndar á nafngiftum á lóðum við Háeyri.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir afstöðu húseigenda á nafngiftinni.