Mál númer 201707250
- 6 month-8 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #700
Samkomulag við Tré-Búkka kynnt.
Haraldur Sverrisson vék af fundi við afgreiðslu þessa máls.
Afgreiðsla 1318. fundar bæjarráðs samþykkt á 700. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 24 month-7 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1318
Samkomulag við Tré-Búkka kynnt.
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, víkur af fundi kl. 8:50 við afgreiðslu þessa máls.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við Tré-Búkka ehf. um uppbyggingu lóða í Bröttuhlíð á grundvelli fyrirliggjandi viðauka við samkomulag frá 7. janúar 2007.
Sigurði Snædal Júlíussyni hrl., lögmanni Mosfellsbæjar, er veitt umboð til að rita undir viðaukann fyrir hönd Mosfellsbæjar.