Mál númer 201610223
- 9 month-10 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #682
Lögð fram til kynningar gögn frá byggingarfulltrúa varðandi stöðu öryggismála á nýbyggingarsvæðum og aðgerðum þar að lútandi.
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1 month-10 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #423
Lögð fram til kynningar gögn frá byggingarfulltrúa varðandi stöðu öryggismála á nýbyggingarsvæðum og aðgerðum þar að lútandi.
Lagt fram og kynnt.