Mál númer 201602160
- 13 month-3 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félagasamtaka í Mosfellsbæ 2016 lagðar fram til afgreiðslu.
Afgreiðsla 1253. fundar bæjarráðs samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7 month-3 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1253
Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félagasamtaka í Mosfellsbæ 2016 lagðar fram til afgreiðslu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita styrki til greiðslu fasteignaskatts til Flugklúbbs Mosfellsbæjar, Rauða krossins í Mosfellsbæ, Kiwanisblúbbsins Geysis og Skátafélagsins Skjöldungs í samræmi við framlagt minnisblað.