Mál númer 201511046
- 18 month-9 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #703
Liðveisla - tillaga að breytingu á reglum.
Afgreiðsla 2. fundar Notendráðs fatlaðs fólks samþykkt á 703. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3 month-9 2017
Notendaráð fatlaðs fólk #2
Liðveisla - tillaga að breytingu á reglum.
Farið yfir reglur um liðveislu og framkvæmd þjónustunnar. 8. gr. var sérstaklega rædd með það fyrir augum að gera textann skýrari.
- 18 month-10 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Liðveisla - tillaga að breytingu á reglum.
Afgreiðsla 237. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13 month-10 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #237
Liðveisla - tillaga að breytingu á reglum.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða tillögu að breytingu á reglum um liðveislu.