Mál númer 201510296
- 18 month-10 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Formaður gerði grein fyrir hugmynd sinni um opinn umræðufund, þar sem fjallað yrði um nánar tilgreind málefni tengd byggðarþróun, húsnæðismálum og samgöngum. Frestað á 399. fundi.
Afgreiðsla 400. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10 month-10 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #400
Formaður gerði grein fyrir hugmynd sinni um opinn umræðufund, þar sem fjallað yrði um nánar tilgreind málefni tengd byggðarþróun, húsnæðismálum og samgöngum. Frestað á 399. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að stefna að því að fundurinn verði haldinn í janúar nk.
- 4 month-10 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #659
Formaður gerir grein fyrir hugmynd sinni um opinn umræðufund, þar sem fjallað yrði um nánar tilgreind málefni tengd byggðarþróun, húsnæðismálum og samgöngum.
Afgreiðsla 399. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27 month-9 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #399
Formaður gerir grein fyrir hugmynd sinni um opinn umræðufund, þar sem fjallað yrði um nánar tilgreind málefni tengd byggðarþróun, húsnæðismálum og samgöngum.
Frestað.