Mál númer 201510204
- 3 month-1 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Endurnýjun samninga Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um barnaverndarmál, félagsþjónustu og þjónustusvæði fatlaðs fólks.
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22 month-0 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #239
Endurnýjun samninga Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um barnaverndarmál, félagsþjónustu og þjónustusvæði fatlaðs fólks.
Endurnýjun samninga við Kjósarhrepp vegna barnaverndarmála, félagsþjónustu og þjónustusvæði vegna þjónustu við fatlað fólk kynntir.
- 16 month-11 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #662
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram ásamt drögum að samningum.
Afgreiðsla 1238. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2 month-11 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1238
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram ásamt drögum að samningum.
Framlögð drög að samningum samþykkt með þremur atkvæðum og bæjarstjóra falið að undirrita þá.
- 18 month-10 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Ósk um endurnýjun samninga Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar á sviði félagsþjónustu og barnaverndar.
Afgreiðsla 1234. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5 month-10 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1234
Ósk um endurnýjun samninga Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar á sviði félagsþjónustu og barnaverndar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.