Mál númer 201510111
- 6 month-6 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Lögð er fyrir bæjarráð áfangaskýrsla um vatnafarsrannsókn í Mosfellsdal.
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23 month-5 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1264
Lögð er fyrir bæjarráð áfangaskýrsla um vatnafarsrannsókn í Mosfellsdal.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið.
Áfangaskýrsla um vatnafarsrannsókn í Mosfellsbæ kynnt. Umræður fóru fram.
- 18 month-10 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að halda áfram vinnu við afmörkun vatnsverndar í Mosfellsdal ásamt rannsóknum tengdum frekari vatnstöku.
Afgreiðsla 1235. fundar bæjarráðs samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12 month-10 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1235
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að halda áfram vinnu við afmörkun vatnsverndar í Mosfellsdal ásamt rannsóknum tengdum frekari vatnstöku.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila áframhaldandi vinnu við afmörkun vatnsverndar í Mosfellsdal sem og að hefja vinnu vegna mögulegra nýrra borhola í samræmi við framlagt minnisblað Vatnaskila.