Mál númer 201507052
- 9 month-6 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1219
Lögð er fram ný gjaldskrá um gatnagerðargjöld vegna sérstakrar gjadtöku fyrir bílakjallara.
Framlögð drög að nýrri samþykkt um gatnagerðargjöld á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ samþykkt með þremur atkvæðum.
- 26 month-7 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Lögð er fram ný gjaldskrá um gatnagerðargjöld vegna sérstakrar gjadtöku fyrir bílakjallara.
Afgreiðsla 1219. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 654. fundi bæjarstjórnar.