Mál númer 201506002
- 26 month-7 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir umsögn vegna reksturs heimagistingar við Reykjahlíð.
Afgreiðsla 1221. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 654. fundi bæjarstjórnar.
- 23 month-6 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1221
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir umsögn vegna reksturs heimagistingar við Reykjahlíð.
Samþykkt með þremur atkvæðum að gera ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfis vegna heimagistingar að Reykjahlíð 2.