Mál númer 201505190
- 3 month-5 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #651
Drög að samningi RannUng við sveitarfélögin í Kraganum um rannsóknarverkefni í leikskólum
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26 month-4 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #308
Drög að samningi RannUng við sveitarfélögin í Kraganum um rannsóknarverkefni í leikskólum
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að Mosfellsbær taki þátt í þessu verkefni.