Mál númer 201504248
- 3 month-5 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #651
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um landsskipulagsstefnu 2015-2026 lagt fram. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28 month-4 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #160
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um landsskipulagsstefnu 2015-2026 lagt fram. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
Umhverfisstjóri kynnti frumvarp um landsskipulagsstefnu fyrir umhverfisnefnd.
- 20 month-4 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #650
Erindi Alþingis sem bæjarráð hefur vísað til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefnda.
Afgreiðsla 390. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 650. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12 month-4 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #390
Erindi Alþingis sem bæjarráð hefur vísað til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefnda.
Lagt fram.
- 6 month-4 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um landsskipulagsstefnu 2015-2026 lagt fram.
Afgreiðsla 1210. fundar bæjarráðs samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30 month-3 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1210
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um landsskipulagsstefnu 2015-2026 lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og umhverfisnefndar til umsagnar og afgreiðslu.