Mál númer 201504234
- 26 month-7 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #654
Verkefnislýsing og deiliskipulagstillaga teknar fyrir að nýju sbr. bókun á 393. fundi þar sem afgreiðslu var frestað. Lögð fram athugasemd frá íbúum í Þrastarhöfða 53 sem barst í tölvupósti 20. júlí.
Afgreiðsla 394. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 654. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
- 18 month-7 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #394
Verkefnislýsing og deiliskipulagstillaga teknar fyrir að nýju sbr. bókun á 393. fundi þar sem afgreiðslu var frestað. Lögð fram athugasemd frá íbúum í Þrastarhöfða 53 sem barst í tölvupósti 20. júlí.
Skipulagsnefnd felur embættismönnum að vinna að málinu með skipulagshöfundi.
- 23 month-6 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1221
Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag, sbr. bókun á 389. fundi, var auglýst til kynningar 28.05.2015 og send Skipulagsstofnun til umsagnar. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3.06.2015. Einnig lögð fram frumdrög að deiliskipulagi. Frestað á 392. fundi.
Afgreiðsla 393. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1221. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 14 month-6 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #393
Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag, sbr. bókun á 389. fundi, var auglýst til kynningar 28.05.2015 og send Skipulagsstofnun til umsagnar. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3.06.2015. Einnig lögð fram frumdrög að deiliskipulagi. Frestað á 392. fundi.
Umræður um málið, frestað.
- 1 month-6 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #653
Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag, sbr. bókun á 389. fundi, var auglýst til kynningar 28.05.2015 og send Skipulagsstofnun til umsagnar. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3.06.2015.
Afgreiðsla 392. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 653. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23 month-5 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #392
Verkefnislýsing fyrir deiliskipulag, sbr. bókun á 389. fundi, var auglýst til kynningar 28.05.2015 og send Skipulagsstofnun til umsagnar. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 3.06.2015.
Frestað.
- 6 month-4 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Lögð fram drög Sigurðar Einarssonar arkitekts að verkefnislýsingu fyrir deiliskipulag sem á að fjalla um lóð fyrir nýjan grunnskóla við Æðarhöfða og nýja aðkomuleið og bílastæði vestan Þrastarhöfða fyrir golfvöllinn (Hlíðarvöll).
Afgreiðsla 389. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28 month-3 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #389
Lögð fram drög Sigurðar Einarssonar arkitekts að verkefnislýsingu fyrir deiliskipulag sem á að fjalla um lóð fyrir nýjan grunnskóla við Æðarhöfða og nýja aðkomuleið og bílastæði vestan Þrastarhöfða fyrir golfvöllinn (Hlíðarvöll).
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að leita umsagna um lýsinguna og kynna hana fyrir almenningi sbr. 40. gr. skipulagslaga.