Mál númer 201504040
- 22 month-3 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Lögð fram ársskýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 ásamt áætlun um framkvæmdir félagsins árið 2015.
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16 month-3 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #159
Lögð fram ársskýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 ásamt áætlun um framkvæmdir félagsins árið 2015.
Umhverfisstjóri kynnti fyrir umhverfisnefnd skýrslu Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 en í henni er greint frá helstu verkefnum síðasta árs ásamt áætlun um framkvæmdir ársins 2015.