Mál númer 201502164
- 25 month-1 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa. Bæjarráð vísaði málinu til umhverfisnefndar kynningar á 1199. fundi sínum.
Afgreiðsla 157. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
- 25 month-1 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18 month-1 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #157
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa. Bæjarráð vísaði málinu til umhverfisnefndar kynningar á 1199. fundi sínum.
Frumvarp til laga um náttúrupassa lagt fram til kynningar. Umhverfisnefnd er sammála því að rétt sé að innheimta gjald fyrir aðgengi og viðhald ferðamannastaða þó að aðferðafræðin sé umdeilanleg.
- 12 month-1 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1199
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa
Samþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til upplýsinga í Umhverfisnefnd. Hafsteinn Pálsson situr hjá.