Mál númer 201412268
- 14 month-0 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #641
Umræða um samgöngur frá Mosfellsbæ að skíðasvæðinu við Skálafell
Afgreiðsla 26. fundar ungmennaráð samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17 month-11 2014
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #26
Umræða um samgöngur frá Mosfellsbæ að skíðasvæðinu við Skálafell
Rætt um mögulega opnun og ferðir að skíðasvæðinu við Skálafell fyrir almenning í Mosfellsbæ.
Ungmennaráð leggur til að skíðasvæðið í Skálafelli verði haft opið í vetur ef veður leyfir og skoðað verði hvernig megi auka aðgengi íbúa í Mosfellsbæ að svæðinu. Einnig mælir ungmennaráð með því að opnunartími skíðasvæðisins í Bláfjöllum um helgar verði lengdur.