Mál númer 201411109
- 25 month-2 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #646
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til umsagnar skipulagsnefndar. Meðfylgjandi er umsögn nefndarinnar til bæjarráðs.
Afgreiðsla 1203. fundar bæjarráðs samþykkt á 646. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12 month-2 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1203
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til umsagnar skipulagsnefndar. Meðfylgjandi er umsögn nefndarinnar til bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að umsögn skipulagsnefndar verði send Stræta bs. sem umsögn bæjarráðs.
- 11 month-2 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til nefndarinnar til umsagnar. Framhald umræðu á 384. fundi.
Afgreiðsla 385. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3 month-2 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til nefndarinnar til umsagnar. Framhald umræðu á 384. fundi.
Framkvæmdastjóra umhverfissviðs falið að senda bæjarráði umsögn nefndarinnar.
- 25 month-1 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til nefndarinnar til umsagnar. Einar Kristjánsson mætti á fundinn og kynnti skýrsluna. Frestað á 378. fundi.
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17 month-1 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #384
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til nefndarinnar til umsagnar. Einar Kristjánsson mætti á fundinn og kynnti skýrsluna. Frestað á 378. fundi.
Umræður um málið.
- 3 month-11 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til nefndarinnar til umsagnar. Á fundinn koma Einar Kristjánsson og Smári Ólafsson og kynna skýrsluna.
Afgreiðsla 378. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3 month-11 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Á fundinn mæta Einar Kristjánsson og Smári Ólafsson frá Strætó bs.til að kynna skýrsluna.
Afgreiðsla 1189. fundar bæjarráðs samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25 month-10 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #378
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til nefndarinnar til umsagnar. Á fundinn koma Einar Kristjánsson og Smári Ólafsson og kynna skýrsluna.
Frestað.
- 20 month-10 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1189
Á fundinn mæta Einar Kristjánsson og Smári Ólafsson frá Strætó bs.til að kynna skýrsluna.
Undir þessum dagskrárlið mættu Einar Kristjánsson og Smári Ólafsson frá Strætó bs. og kynntu skýrslu Mannvits um mögulega flex þjónustu. Bæjarráð samþykkir að vísa skýrslunni til umsagnar skipulagsnefndar.