Mál númer 201410301
- 5 month-10 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #637
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak, aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum o.fl., 17. mál.
Afgreiðsla 1186. fundar bæjarráðs samþykkt á 637. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30 month-9 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1186
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak, aukatekjur ríkissjóðs, áfengislögum o.fl., 17. mál.
Lagt fram.