Mál númer 201409316
- 8 month-9 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #635
Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumar- og helgardvalar barna í Reykjadal.
Afgreiðsla 222. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 635. fundi bæjarstjórnar.
- 24 month-8 2014
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #222
Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumar- og helgardvalar barna í Reykjadal.
Vísað til frekari skoðunar starfsmanna fjölskyldusviðs.