Mál númer 201402071
- 23 month-3 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var grenndarkynnt 3.3.2014 með bréfi til tveggja aðila auk umsækjanda um breytinguna. Athugasemdafrestur var til 2. apríl 2014. Ein athugasemd barst, frá Bryndísi Gunnlaugsdóttur lögfr. f. h. Hreins Ólafssonar.
Afgreiðsla 366. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 625. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15 month-3 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #366
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var grenndarkynnt 3.3.2014 með bréfi til tveggja aðila auk umsækjanda um breytinguna. Athugasemdafrestur var til 2. apríl 2014. Ein athugasemd barst, frá Bryndísi Gunnlaugsdóttur lögfr. f. h. Hreins Ólafssonar.
Nefndin samþykkir tillöguna óbreytta ásamt framlögðum drögum að svari við athugasemd, og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar.
- 26 month-1 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af plús-arkitektum fyrir Dalsbú ehf. Frestað á 360. fundi.
Afgreiðsla 361. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 621. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26 month-1 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af plús-arkitektum fyrir Dalsbú ehf.
Afgreiðsla 360. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 621. fundi bæjarstjórnar.
- 18 month-1 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #361
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af plús-arkitektum fyrir Dalsbú ehf. Frestað á 360. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði grenndarkynnt með þeirri breytingu að texta um starfsleyfi verði bætt inn í greinargerðina og að málið verði kynnt í umhverfisnefnd.
- 11 month-1 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #360
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af plús-arkitektum fyrir Dalsbú ehf.
Frestað.