Mál númer 201402023
- 7 month-4 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Skóladagatöl Listaskóla og Skólahljómsveitar lögð fram til staðfestingar.
Afgreiðsla 295. fundar fræðslunefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29 month-3 2014
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #295
Skóladagatöl Listaskóla og Skólahljómsveitar lögð fram til staðfestingar.
Á fundinn mættu stjórnendur Skólahljómsveitar og Listaskóla og kynntu skóladagatölin.
Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlögð skóladagatöl Listaskóla og Skólahljómsveitar.
- 26 month-1 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #621
Lagt fram til samþykktar
Afgreiðsla 292. fundar fræðslunefndar lögð fram á 621. fundi bæjarstjórnar.
- 18 month-1 2014
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #292
Lagt fram til samþykktar
Skóladagatöl leik- og grunnskóla lögð fram. Þau eru hluti af starfsáætlun skólanna.
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatölin eins og þau liggja fyrir og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja þau.