Mál númer 201311287
- 15 month-0 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga kynnir sveitarstjórnum bréf sem nefndin sendi endurskoðendum sveitarfélaga um áhersluatriði vegna endurskoðunar ársreikninga sveitarfélaga.
Afgreiðsla 1148. fundar bæjarráðs lögð fram á 618. fundi bæjarstjórnar.
- 19 month-11 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1148
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga kynnir sveitarstjórnum bréf sem nefndin sendi endurskoðendum sveitarfélaga um áhersluatriði vegna endurskoðunar ársreikninga sveitarfélaga.
Erindið lagt fram.