Mál númer 201310173
- 18 month-11 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #617
Niðurstaða útboðs á vátryggingum Mosfellsbæjar. Óskað er heimildar til að ganga til samninga við lægstbjóðanda TM.
Afgreiðsla 1147. fundar bæjarráðs samþykkt á 617. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12 month-11 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1147
Niðurstaða útboðs á vátryggingum Mosfellsbæjar. Óskað er heimildar til að ganga til samninga við lægstbjóðanda TM.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila stjórnsýslusviði að ganga samninga við lægstbjóðanda TM.
- 20 month-10 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Óskað er heimildar bæjarráðs til að efna til útboðs á vátryggingum bæjarins.
Afgreiðsla 1143. fundar bæjarráðs samþykkt á 615. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14 month-10 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1143
Óskað er heimildar bæjarráðs til að efna til útboðs á vátryggingum bæjarins.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila stjórnsýslusviði að undirbúa og bjóða út vátryggingar Mosfellsbæjar.