Mál númer 201305261
- 12 month-5 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #606
Erindi Ástu Hafberg f.h. Öldu félags um sjálfbærni og lýðræði þar sem óskað er liðsinnis vegna húsnæðis fyrir grasrótar- og félagasamtök.
Afgreiðsla 1124. fundar bæjarráðs lögð fram á 606. fundi bæjarstjórnar.
- 6 month-5 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1124
Erindi Ástu Hafberg f.h. Öldu félags um sjálfbærni og lýðræði þar sem óskað er liðsinnis vegna húsnæðis fyrir grasrótar- og félagasamtök.
Erindið kynnt og lagt fram.