Mál númer 201302238
- 6 month-2 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Erindi Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins varðandi umsagnarbeiðni þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar um rekstrarleyfi Domino´s Pizza.
Afgreiðsla 1111. fundar bæjarráðs samþykkt á 600. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 28 month-1 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1111
Erindi Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins varðandi umsagnarbeiðni þar sem óskað er umsagnar vegna umsóknar um rekstrarleyfi Domino´s Pizza.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis hvað varðar opnunartíma eða önnur atriði eins og þau eru tilgreind í fyrirliggjandi umsókn, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.