Mál númer 201302089
- 20 month-2 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um búfjárhald. 282. mál. Lögð fram umsögn umhverfissviðs vegna málsins.
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14 month-2 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1113
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um búfjárhald. 282. mál. Lögð fram umsögn umhverfissviðs vegna málsins.
Samþykkt með þremur atkvæðum að senda umsögn á grundvelli fyrirliggjandi minnisblaðs.
- 20 month-1 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #599
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um búfjárhald, 282. mál.
Afgreiðsla 1109. fundar bæjarráðs samþykkt á 599. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14 month-1 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1109
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um búfjárhald, 282. mál.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt kynni framkvæmdastjórinn umsögn sína fyrir umhverfisnefnd.