Mál númer 201209285
- 10 month-9 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Afgreiðsla 217. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 590. fundi bæjarstjórnar.
- 2 month-9 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #328
Afgreitt á 217. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa
- 27 month-8 2012
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #217
Kristín Ólafsdóttir Reykjahvoli 41 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr steinsteypu og timbri íbúðarhúsið að Reykjahvoli 41 samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkunin er innan ramma deiliskipulags lóðarinnar.
Stækkun húss. 66,9 m2, 142,5 m3.
Samþykkt.