Mál númer 201202101
- 25 month-2 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #646
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Afgreiðsla 228. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 646. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18 month-2 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #228
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að Mosfellsbær framlengi ekki samning um sameiginlegar bakvaktir. Ennfremur er lagt til að umboð til starfsmanna Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesskaupstaðar vegna bakvakta í barnaverndarmálum verði framlengt til 1. apríl 2015 þegar nýtt fyrirkomulag um sameiginlega bakvakt í barnaverndarmálum og bakvakt vegna heimilisofbeldis tekur gildi.
- 25 month-1 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18 month-1 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #227
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Fjölskyldunefnd leggur til að starfsmönnum fjölskyldusviðs verði falið að kanna mögulega samþættingu bakvakta í barnaverndarmálum við bakvaktir í málum er varða heimilisofbeldi. Lagt er til að afgreiðslu erindis SSH verði frestað þar til möguleg samþætting bakvaktanna hefur verið skoðuð.
- 17 month-11 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #640
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Afgreiðsla 225. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 640. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10 month-11 2014
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #225
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlengingu á umboði til starfsmanna Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesskaupstaðar verði framlengt til 28. febrúar 2015.
- 18 month-11 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #617
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Framlögð drög að umboði til starfsmana vegna bakvakta samþykkt á 617. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Sameiginleg bókun. $line$Þann 1. janúar 2014 hefst eins árs tilraunarverkefni um sameiginlega bakvakt í barnaverndarmálum. Sveitarfélögin Mosfellsbær, Reykjavíkurborg og Seltjarnarneskaupstaður gerðu með sér samkomulag um sameiginlega bakvakt. Hér er um langþráð verkefni að ræða sem lengi hefur veið barist fyrir. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar fagnar þessu samvinnuverkefni sérstaklega.
- 10 month-11 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #212
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Drög að samning sveitarfélaganna Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar og Seltjarneskaupstaðar um bakvaktir í barnaverndadrmálum árið 2014 lög fram.
Ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna, ásamt drögum að verklagi.Fjöskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samningsdrögin og fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að undirrita samninginn.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að framlögð drög að umboði til starfsmanna verði samþykkt og að formanni fjölskyldunefndar verði falið að undirrita umboðið.
- 17 month-3 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #603
Á fundi stjórnar SSH hinn 4. mars 2013 var lögð fram tillaga starfshóps SSH vegna sameiginlegra bakvakta barnaverndar. Stjórn SSH samþykkti að senda tillögu starfshópsins og aðildarsveitarfélaganna til umfjöllunar og afgreiðslu. aukafjárveiting
Afgreiðsla 203. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 603. fundi bæjarstjórnar.
- 9 month-3 2013
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #203
Á fundi stjórnar SSH hinn 4. mars 2013 var lögð fram tillaga starfshóps SSH vegna sameiginlegra bakvakta barnaverndar. Stjórn SSH samþykkti að senda tillögu starfshópsins og aðildarsveitarfélaganna til umfjöllunar og afgreiðslu. aukafjárveiting
Fjölskyldunefnd lýsir ánægju sinni með þær tillögur sem lagðar eru fram.
- 20 month-2 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Á fundi stjórnar SSH hinn 4. mars 2013 var lögð fram tillaga starfshóps SSH vegna sameiginlegra bakvakta barnaverndar. Stjórn SSH samþykkti að senda tillögu starfshópsins og aðildarsveitarfélaganna til umfjöllunar og afgreiðslu. aukafjárveiting
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14 month-2 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1113
Á fundi stjórnar SSH hinn 4. mars 2013 var lögð fram tillaga starfshóps SSH vegna sameiginlegra bakvakta barnaverndar. Stjórn SSH samþykkti að senda tillögu starfshópsins og aðildarsveitarfélaganna til umfjöllunar og afgreiðslu. aukafjárveiting
Samþykkt með þremur atkvæðum sú afstaða Mosfellsbæjar að taka þátt í tilraunaverkefni um bakvaktir í barnaverndarmálum til ársloka 2014, eins og verkefninu er lýst í tillögu starfshóps SSH.
- 25 month-3 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #579
<DIV>Á 191. fundi fjölskyldunefndar var kynnt staða vegna samstarfs í barnaverndarmálum. Lagt fram á 579. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 17 month-3 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #191
Kynnt staða vegna samstarfs um bakvaktir í barnaverndarmálum hjá sveitarfélögunum Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ.
- 14 month-2 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #576
<DIV>Afgreiðsla 1065. fundar bæjarráðs, um þátttöku Mosfellsbæjar í sameiginlegu verkefni um bakvaktir í barnavernarmálum o.fl., samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 1 month-2 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1065
Til máls tóku: HSv, BH og HAB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær taki þátt í sameiginlegu verkefni um bakvaktir í barnaverndarmálum í samræmi við framlögð drög að samningi sveitarfélaganna Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Mosfellsbæjar og er bæjarstjóra heimilað að undirrita samninginn. Einni milljón króna verði veitt af liðnum ófyrirséð útgjöld Mosfellsbæjar til verkefnisins, en vonir standa til að hægt verði að hleypa því af stokkunum í byrjun mars mánaðar.
- 29 month-1 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
<DIV>Erindið kynnt á 189. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 21 month-1 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #189
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs greindi frá fyrirhuguðu samstarfi sveitarfélaga á suðursvæði höfuðborgarsvæðisins um bakvaktir og ósk Mosfellsbæjar um þátttöku í því starfi.