Mál númer 201102165
- 12 month-6 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1083
Til máls tóku: HP, JJB og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að taka tilboðinu og tekið er undir orð framkvæmdastjóra umhverfissviðs um að tilkoma stígsins er mikilvæg samgöngubót. - 23 month-4 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Lagt er fram minnisblað vegna 3. áganga hjólreiðastígs meðfram Vesturlandsvegi og óskað heimildar bæjarráðs til þátttöku í útboði ásamt Reykjavíkurborg og að fallist verði á að flýta framkvæmdum svo sem greint er í minnisblaðinu.
<DIV><P>Afgreiðsla 1075. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að taka þátt í sameiginlegu útboði 3. áfanga vegna hjólreiðastígs, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
- 16 month-4 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1075
Lagt er fram minnisblað vegna 3. áganga hjólreiðastígs meðfram Vesturlandsvegi og óskað heimildar bæjarráðs til þátttöku í útboði ásamt Reykjavíkurborg og að fallist verði á að flýta framkvæmdum svo sem greint er í minnisblaðinu.
Til máls tóku: BH, HSv, JJB og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að taka þátt í sameiginlegu útboði 3. áfanga vegna hjólreiðastígs meðfram Vesturlandsvegi ásamt Vegagerðinni og Reykjavíkurborg.
- 23 month-10 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #569
Áður á dagskrá 1044. fundar bæjarráðs þar sem útboð var heimilað. Nú eru lagðar fyrir niðurstöður útboðs ásamt tillögu um töku tilboðs lægstbjóðanda.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: HBA. </DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 1051. fundar bæjarráðs, að ganga til samninga við lægstbjóðanda o.fl., samþykkt á 569. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 10 month-10 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1051
Áður á dagskrá 1044. fundar bæjarráðs þar sem útboð var heimilað. Nú eru lagðar fyrir niðurstöður útboðs ásamt tillögu um töku tilboðs lægstbjóðanda.
Til máls tóku: HSv, BH, JS,
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Fagverk verktaka ehf. og telst samningur fyrst kominn á við undirritun verksamnings.
- 12 month-9 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #566
Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngu- og hjólreiðastígs sunnan Vesturlandsvegar, frá Hlíðartúni að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, skv. meðfylgjandi gögnum.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 307. fundar skipulagsnefndar, um samþykkt á framkvæmdaleyfi vegna göngu- og hjólreiðarstígs sunnan Versturlandsvegar, samþykkt á 566. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: KT, JJB, BH, HSv, HP.</DIV></DIV></DIV>
- 4 month-9 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #307
Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngu- og hjólreiðastígs sunnan Vesturlandsvegar, frá Hlíðartúni að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, skv. meðfylgjandi gögnum.
<SPAN class=xpbarcomment>Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir gerð göngu- og hjólreiðastígs sunnan Vesturlandsvegar, frá Hlíðartúni að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur, skv. meðfylgjandi gögnum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt.</SPAN> - 28 month-8 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
Hjálagður er samningur við Vegagerðina sem gerður er með fyrirvara um samþykki bæjarráðs og er óskað staðfestingar ráðsins á samningnum.
<DIV>Afgreiðsla 1044. fundar bæjarráðs, um að staðfesta framlagðan samning við Vegagerðina um hjólreiðastíg meðfram Vesturlandsvegi, samþykkt á 565. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 15 month-8 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1044
Hjálagður er samningur við Vegagerðina sem gerður er með fyrirvara um samþykki bæjarráðs og er óskað staðfestingar ráðsins á samningnum.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið er mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.
Til máls tóku: HS, JBH, KT, JJB, BH og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta framlagðan samning við Vegagerðina um hjólreiðastíg meðfram Vesturlandsvegi og heimila útboð stígsins.
Bæjarráð fagnar tilkomu þessa samnings um lagningu hjólreiðastígs sunnan Vesturlandsvegar en tengingin verður kærkomin samgöngubót að og í gegnum útvistarsvæði Mosfellsbæjar við Hamrahlíð og áfram til Reykjavíkur.
- 30 month-2 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Svar Vegagerðarinnar vegna stígs meðfram Vesturlandsvegi til kynningar.
<DIV><DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1022. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 555. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 24 month-2 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1022
Svar Vegagerðarinnar vegna stígs meðfram Vesturlandsvegi til kynningar.
Til máls tók: HS.
Lagt fram svar Vegagerðarinnar þar sem samþykkt er framlag til stígagerðar meðfram Vesturlandsvegi.
- 2 month-2 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að óska eftir fjárveitingu frá Vegagerðinni o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 17 month-1 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1017
Til máls tóku: HS, BH, KT, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs Mosfellsbæjar að óska eftir fjárveitingu frá Vegagerð ríkisins að upphæð kr. 25 millj. til stígagerðar meðfram Vesturlandsvegi frá Hlíðartúni að skógrækt við Hamrahlíð.