16 month-3 2025 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bjargslundur 8 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1202504090
Guðmundur Kristinn Pálsson sækir um leyfi til að byggja lítið hús á lóð ásamt breyttum lóðarfrágangi á lóðinni Bjargslundur nr. 8 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Lítið hús 25,6 m², 78,7 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa þar sem áform eru ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
2. Fossatunga 28 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202503115
Bjarni Bogi Gunnarsson Fossatungu 24 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Fossatunga nr. 28 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 194,3 m², bílgeymsla 55,0 m², 688,0 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
3. Fossatunga 33 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202501536
Ástríkur ehf. Brekkuhúsum 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Fossatunga nr. 33 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 239,4 m², bílgeymsla 35,3 m², 857,3 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
4. Súluhöfði 39 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202504003
Elvar Trausti Guðmundsson Súluhöfða 39 sækir um leyfi til að byggja lítið hús á lóð ásamt breyttum lóðarfrágangi á lóðinni Súluhöfði nr. 39 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Lítið hús 21,0 m², 56,4 m³.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúa þar sem áform eru ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag á svæðinu.
5. Súluhöfði 45 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202504023
Hákon Hákonarson Súluhöfða 45 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 45 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt.
6. Sveinsstaðir 125058 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1202502440
Birgir Björnsson Sveinsstöðum sækir um leyfi til að byggja úr timbri og málmi stakstæða bílgeymslu á lóðinni Sveinsstaðir L125058 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Bílgeymsla 146,8 m², 624,3 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
7. Úugata 10-12 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,202406629
Bjarg íbúðafélag hses. Kletthálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss nr. 12 á lóðinni Úugata nr. 10-12 í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss minnkar um 27,6 m² og 91,3 m³.
Samþykkt.